Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Kynningarbæklingur


Ábendingar

Móttaka á þyrlu

Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi

Samskipti við skip og loftför

Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki

Sjávarföll

Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga


Strandveiðar hófust í morgun - 2.5.2024

Mikið hefur verið um að vera í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar í morgun, á fyrsta degi strandveiðanna. Klukkan tíu voru á níunda hundrað skip og bátar í fjareftirliti hjá stjórnstöð Landhelgisgæslunnar.

Vel sóttur leitar og björgunarfundur - 29.4.2024

Landhelgisgæsla Íslands hélt í morgun árlegan leitar og björgunarfund vegna leitar og björgunaratvika sjófarenda og loftfara á árinu 2023.

TF-GRO á Akureyri - 23.4.2024

TF-GRO, þyrla Landhelgisgæslunnar, lenti á Akureyri í gær.
Þorgeir Baldursson var með myndavélana á lofti og náði þessum skemmtilegu myndum.

Freyja tók flutningaskip í tog til Húsavíkur - 17.4.2024

Varðskipið Freyja kom með hollenska flutningaskipið sem varð vélarvana úti fyrir Riftanga í togi til Húsavíkur í gærkvöld. Vel gekk að koma taug á milli skipanna og ferðin til Húsavíkur sóttist vel.